Handritin til barnanna
Kennslustund
Hér er að finna kennsluleiðbeiningar, glærukynningu og verkefni fyrir nemendur um Árna Magnússon og íslensku skinnhandritin. Efnið er samið í tengslum við Handritin til barnanna, sem er verkefni á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Vel fer á því ef unnt er að kenna þetta efni í aðdraganda þess að fræðarar frá Árnastofnun koma í heimsókn í skólann.
![]()
|
![]()
|
![]()
|