Á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum eru varðveitt fornbréf og skjalagjörningar allt frá miðöldum og fram á 18. öld. Frumbréf eru talin vera 1345. Þau hafa safnmarkið AM Dipl. Isl. Fasc., og hvert bréf er númerað með rómverskum og arabískum tölustöfum. Skjalauppskriftir gerðar á vegum Árna Magnússonar hafa safnmarkið AM Apogr. Dipl. Isl., kallaðar apógröf. Uppskriftirnar lét Árni Magnússon gera eftir frumskjölum eða eftirritum sem hann ýmist hafði í láni, keypti eða fékk að gjöf.
Skjalauppskriftirnar eru í 76 merktum bögglum sem skipt er í sex flokka. Auk safnmarks bera þeir númer flokks og bögguls. Þá hefur hvert skjal innan bögguls sitt númer.
Skjalauppskriftirnar eru í 76 merktum bögglum sem skipt er í sex flokka. Auk safnmarks bera þeir númer flokks og bögguls. Þá hefur hvert skjal innan bögguls sitt númer.
Flokkur I
Flokkur II
Flokkur III
Flokkur IV
Flokkur V
Flokkur VI
Flokkur I
Flokkur II
Flokkur III
Flokkur IV
Flokkur V
Flokkur VI